Vonandi enginn íslenskur her á minni lífstíð

„Ég held að við munum ekki sjá íslenskan her á minni lífstíð,“ sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra við opnunarathöfn Hringborðs norðurslóða í Hörpu í dag, eftir að norsk blaðakona spurði hana út í umræðu um her á Íslandi.