Miðasalan hófst í dag

Miðasalan á leik Íslands gegn Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta hófst í hádeginu.