Air Atlanta hefur rekstur Boeing 777-300

Flugfélögin Air Atlanta, Fly Meta og Hungary Airlines hafa gert langtímasamning um rekstur á tveimur Boeing 777-300ERSF-fraktflugvélum og verður önnur þeirra fyrsta breytta Boeing 777-300ER-flugvélin sem evrópskt flugfélag rekur.