Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Fótboltaleikur nemenda Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands, sem haldinn var á Leiknisvellinum í Breiðholti, fór úr böndunum. Mikil drykkja var, meðal annars á leikmönnum liðanna, og ólæti. Áfengi var gert upptækt. Eins og fram kemur í tölvupósti Sólveigar G. Hannesdóttur, rektors MR, þá hafa skólayfirvöld áhyggjur af aukinni drykkju ungmenna. MR og VÍ etja Lesa meira