Gáfu óvart stöðug­leika­myntir fyrir 300 billjónir dala

Stöðugleikamyntir eiga að vera innleysanlegar 1:1 á móti Bandaríkjadal en það eru ekki nægilega margir dalir í umferð til að mæta útgáfunni.