Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum, tekur að öllum líkindum við kvennaliði Þróttar á næstu dögum.