Aðalfundur Landssambands smábáteigenda hófst í dag á Grand Hotel í Reykjavík. Í ár eru rétt 40 ár síðan samtökin voru stofnuð. LS eru samtök 15 félagasamtaka um allt land. Innan þeirra eru um 820bátar. Í upphafi aðalfundarins tilkynntu tveir helstu forystumenn samtakanna frá upphafi Arthúr Bogason, formaður og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri að þetta yrði þeirra […]