Njósnir Kínverja „dagleg ógn“

Forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI5, Ken McCallum, varaði í dag við því að Kína ógni Bretlandi „á hverjum degi“.