Annar fundur boðaður í kjara­við­ræðum flug­um­ferðar­stjóra

Enn er ekki komin niðurstaða í kjaraviðræður Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. Áfram verður fundað á morgun.