Gæti misst af HM ef hún fær ekki vega­bréf fyrir ný­fædda dóttur sína

Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu.