Samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru Chelsea og Juventus farin að undirbúa tilboð í Sergej Milinković-Savić, sem leikur nú með Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Serbinn yfirgaf Lazio og hélt í peningana í Sádí fyrir rúmum tveimur árum en verður hann samningslaus næsta sumar. Skoðar hann að flytja aftur til Evrópu. Má Milinkovic-Savic ræða við önnur félög frá Lesa meira