Hver mistök geta haft banvænar afleiðingar

Japanska prinsessan Takamado sagðist í ræðu sinni við opnunarathöfn Hringborðs norðurslóða vera ákaflega spennt fyrir því að vera komin aftur til Íslands, 29 árum eftir síðustu heimsókn.