Skrifuðu undir viljayfirlýsingu í gær

Handknattleikssamband Grænlands, Handknattleikssamband Íslands og Handknattleikssamband Færeyja hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf í handbolta.