Hækka af­komu­spá eftir sterkan fjórðung

„Á Íslandi voru tekjur tengdar verslunum og vöruhúsum tæplega 34,4 milljarðar, sem er aukning um 6,8% í samanburði við fyrra ár,” segir Finnur Oddsson forstjóri Haga.