Fjögur hundruð án net­tengingar í Norðlingaholti

Á fimmta tímanum urðu strengslit á stofnstreng Mílu til Norðlingaholts.