Dómsmálaráðherra segir aldrei hafa verið jafn mikilvægt að styrkja almannavarnir og nú. Skýrt sé á nágrannaríkjum og skýrslum og greiningum Atlantshafsbandalagsins að fyrsta lína varnar hverrar þjóðar séu borgaralegar varnir.