Strengur Mílu til Norðlingaholts slitnaði í dag og hefur áhrif á um 400 nettengingar í Norðlingaholti. Í tilkynningu frá Mílu segir að slit hafi komið upp á stofnstreng til hverfisins.