Samkeppniseftirlitið ósátt við orð bankamanna

Samkeppniseftirlitið vill árétta kröfu til keppinauta á viðskiptabankamarkaði að þeir taki sjálfstæðar ákvarðanir um vaxtakjör sín.