Enski knattspyrnumaðurinn Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.