Enski knattspyrnumaðurinn Jonjo Shelvey segir það af og frá að hann hafi farið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna að spila vegna peninga. Þar leikur hann með Arabian Falcons í C-deildinni.