Framtíð suðurkóreska varnarmannsins Kim Min-jae hjá Bayern München er í óvissu eftir að hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu undir stjórn Vincent Kompany. Kim, sem kom frá Napoli sumarið 2023 fyrir 57 milljónir evra, hefur aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og er nú þriðji í goggunarröðinni á eftir Dayot Upamecano og Jonathan Tah. Samkvæmt Lesa meira