Reykjavíkurborg hafnar því að samningaviðræður um bensínstöðvalóðir hafi falið í sér úthlutun takmarkaðra eða fjárhagslegra gæða. Þetta kemur fram í viðbrögðum samninganefndar borgarinnar við úttekt Innri endurskoðunar og ráðgjafar (IER).