Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Það á ekki af Framsókn eða Sigurði Inga að gang þessa dagana. Um helgina verður miðstjórnarfundur haldinn á Hilton Nordica í Reykjavík undir þeim skugga að flokkurinn hefur engan þingmann í Reykjavík eða Kraganum þar sem um 80 prósent landsmanna búar. Í morgun birtist í Morgunblaðinu grein eftir Guðna Ágústsson, fyrrverandi formann Framsóknar. Í greininni Lesa meira