Forkólfar handknattleikssambanda Íslands, Grænlands og Færeyja undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf þjóðanna í handbolta, á landsleik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna.