Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þróttar úr Reykjavík, sem leikur í Bestu deildinni.