Knattspyrnuþjálfarinn Davíð Smári Lamude segir það ekki ljóst að svo stöddu hvaða lið hann muni þjálfa næst. Davíð Smári hefur átt í viðræðum við Njarðvík um að taka við karlaliðinu, auk þess að hafa rætt við fleiri félög, en hefur ekki skrifað undir neins staðar.