Arthur og Örn láta af störfum

Bæði Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri sambandsins, ætla að láta af störfum. Þessu greindu þeir frá í dag á fyrri degi aðalfundar sambandsins.