Fyrrum úrvalsdeildarmaðurinn Jonjo Shelvey segir að óvænt skref sitt yfir í fótbolta í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafi ekki verið vegna peninga. Shelvey, 33 ára, sem hefur áður leikið með liðum á borð við Liverpool, Newcastle og tyrknesku félögunum Rizespor og Eyupspor, gekk nýlega til liðs við lið í þriðju deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann Lesa meira