Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Tekist var á um stuðning við einkarekna fjölmiðla á Alþingi í dag. Sjálfstæðismenn gagnrýndu veru RÚV á auglýsingamarkaði en Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, benti á að flokkurinn hefði ekki gert neitt og það hefði þurft að losna við hann úr ríkisstjórn til þess að hreyfing kæmist á þau mál. „Það er eins Lesa meira