Gistinætur erlendra gesta voru 616.048 í ágúst, eða 12% fleiri en í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fækkuðu um 13,6% og voru 50.995.