Engir ísraelskir stuðningsmenn leyfðir

Stuðningsmenn ísraelska knattspyrnufélagsins Maccabi Tel Aviv munu ekki fá að horfa á lið sitt þegar það heimsækir Aston Villa á Villa Park í Birmingham í Evrópudeildinni þann 6. nóvember næstkomandi.