Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hyggst funda með Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í Búdapest eftir árangursríkt símtal þeirra fyrr í dag.