„Þetta mun ég því miður aldrei fyrir­gefa þeim“

Framganga yfirvalda í tengslum við húsleit á heimili Steinþórs, þremur árum eftir umrædd viðskipti, hafði m.a. langvarandi áhrif á þá fimm ára son hans.