United með fullt hús

Manchester United vann sterkan 1:0-sigur á Atlético Madríd í annarri umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í kvöld þrátt fyrir að hafa verið einum manni færri drjúga stund.