Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Michael Lordson, 25 ára tveggja barna faðir í Nevada í Bandaríkjunum, lést þann 5. maí síðastliðinn eftir að hafa komist í snertingu við hið baneitraða efni fentanýl. Dauði hans hefur vakið talsverða athygli þar sem hann er talinn hafa óafvitandi komist í snertingu við eiturefnið eftir að hann fann óreyktan kannabisvafning á gangstétt. Michael starfaði Lesa meira