Manchester United eru vongóðir um að ná samkomulagi um kaup á landi í kringum Old Trafford, sem myndi ryðja brautina fyrir byggingu nýs heimavallar félagsins. Áform United um nýjan, völl fyrir 100.000 áhorfendur hafa tafist vegna ágreinings við fyrirtækið Freightliner, sem á mikilvægt landsvæði fyrir aftan Stretford End. Samkvæmt Daily Mail hefur United boðið um Lesa meira