Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Fyrrverandi enski landsliðsmaðurinn Paul Scholes hefur nefnt þrjá leikmenn sem að hans mati verða að vera með á HM í Bandaríkjunum næsta sumar, og segir að England hafi enga möguleika á að vinna Heimsmeistaramótið án þeirra. England tryggði sér þátttöku á mótinu með tvo leik eftir, með sannfærandi 5-0 sigri á Lettlandi á þriðjudagskvöld, þar Lesa meira