KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val

KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld.