Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði íslenska ríkið, Landhelgisgæsluna og Verkís hf. af kröfu tveggja manna. Fjögur hross í þeirra eigu veikust, sum heiftarlega, og ein hryssa þeirra drapst eftir að hafa komið inn fyrir girðingu í kringum ratsjárstöð Landhelgisgæslunnar á Stokksnesi, í nágrenni Hafnar í Hornafirði. Vildu mennirnir meina að hestarnir hefðu Lesa meira