Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik í kvöld í Meistaradeildinni í handbolta. Það voru fullt af íslenskum handboltamönnum í eldlínunni í Meistaradeildinni í kvöld.