Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Fyrrverandi Liverpool-framherjinn Neil Mellor hefur verið yfirhlaðinn fyndnum tilboðum um að fá hann sem tengdaföður eftir að afmæliskveðja hans til dóttur sinnar fór eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum. Mellor, sem er hvað þekktastur fyrir sigurmark sitt gegn Arsenal í uppbótartíma árið 2004, birti saklaust færslu á X þar sem hann óskaði dóttur sinni, Lesa meira