Norðlingaholt aftur nettengt

Nettenging er komin aftur á í Norðlingaholti. Um 400 heimili misstu tenginguna vegna slits á stofnstreng fyrr í dag.