Fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar kaþólskra presta, nunna og annars áhrifafólks kaþólsku kirkjunnar sæta enn hefndaraðgerðum kirkjunnar manna fyrir að greina frá því sem þau voru neydd til að þola.