Stórsigur HK á Akureyri

HK vann öruggan 32:24-sigur á Þór í fallbaráttuslag í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld.