Gleði, tónlist og fegurð í einstakri borg

„Það er enginn vafi á því að Rio de Janeiro er ein fallegasta borg heims,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði, en hann þekkir borgina mjög vel og kom þangað fyrst árið 1993 og býr nú þar hluta ársins