Giorgi Dikhaminjia átti stórleik fyrir KA þegar liðið tók á móti Val í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld.