Örn og Arthur hættir hjá smábátasjómönnum

Tímamót urðu á aðalfundi hjá smábátasjómönnum í dag er tveir máttarstólpar landssambandsins tilkynntu um starfslok. Örn Pálsson framkvæmdastjóri sagði strandveiðimenn svekkta vegna þess að veiðarnar hefðu verið stöðvaðar í sumar áður en tímabilið var á enda.