Leik lokið: Valur-Ármann 94-83 | Vals­menn í vand­ræðum með nýliðana

Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum.