Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum.