Trump hittir Pútín aftur í Búdapest

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, sagði í dag að hann ætti von á að fundur með Vladímír Pútín, forseta Rússlands, færi fram í ungversku höfuðborginni Búdapest innan tveggja vikna, í boði Viktors Orban.  „Ég mun líklega hitta hann á næstu tveimur vikum,“ sagði Trump við blaðamenn á forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu og bætti við að utanríkisráðherrann Marco Rubio myndi fyrst eiga...