Lewis Macari, barnabarn goðsagnarinnar Lou Macari hjá Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið bann fyrir brot á fjárhættureglum enska knattspyrnusambandsins. Macari, 23 ára, leikur nú með Notts County eftir að hafa alist upp í unglingaliði Stoke City. Hann var fyrr á þessu ári ákærður fyrir 354 meint brot á reglum FA, sem Lesa meira